Ætlar Steingrímur J. ekki að standa með þjóð sinni á laugardaginn?

Alveg er ótrúlegt að lesa ummæli Steingríms J. á Alþingi í dag. Hvers vegna í óskupunum getur hann ekki staðið með þjóð sinni gagnvart yfirgangi Breta og Hollendinga. Að sjálfsögðu á hann að hvetja alla til að segja NEI á laugardaginn.

Þó ég hafi nú ekki verið sammála Steingrími J. í gegnum tíðina hef ég borið mikla virðingu fyrir honum sem stjórnmálamanni og talið hann einn  þann fremsta í þeim flokki. Satt best að segja hef ég misst allt álit á Steingrími J. sem stjórnmálamanni eftir að hafa fylgst með framgöngu hans í Icesave málinu.

 

 


mbl.is Kjósendir verða að ákveða sjálfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér,

STEINGRÍMUR ER MANNLEYSA SEM Á SKJÓTA BEINT TIL TUNGLSINS MEÐ NÆSTU FLAUG FRÁ NASA.

Gunnar Svanberg Jónsson (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband