Samningsaðstaðan hefur styrkst segir þingmaður Samfylkingar. Það hefði ekki gerst hefði þjóðin hlustað á Jóhönnu.

Það er ánægjulegt að sjá að til eru þingmenn innan Samfylkingarinnar sem eru tilbúnir að standa með þjóð sinni og sjá að það var mikill sigur hve þátttákan í kosningunum var góð og niðurstaðan afgerandi.

Auðvitað styrkir samstaða Íslendinga samningsstöðuna við Breta og Hollendinga.

Það er ánægjulegt að sjá að til eru þingmenn innan Samfylkingarinnar sem þora að stíga fram og segja við þjóðina, það var gott að hlustuðuð ekki Jóhönnu formann Samfylkingarinnar, sem reyndi að skemma atkvæðagreiðsluna með yfirlýsingum sínum.


mbl.is Sigríður Ingibjörg: Samningsstaða Íslands hefur styrkst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég geri samt athugasemdir við þessi orð Sigríðar.

 Niðurstaðan kemur ekki á óvart, enda ljóst um nokkurt skeið að nýr Icesave samningur væri í spilunum.

Þó svo að ekkert væri í spilunum þá var þetta gjörtapað mál frá upphafi hjá ríkisstjórninni, þessi niðurstaða hefur aldrei komið á óvart.

stebbi (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 12:43

2 Smámynd: Offari

Við vitum vel að samnigsstaðan styrktist við það eitt að forsetinn hafnaði.  Góð kjörsókn styrkti stöðu okkar enn meir svo þjóðaratkvæðagreiðslan hafði áhrif en satt best að segja tel ég að kosningin hafi verið ómarktæk en kjörsóknin var hinsvegar marktæk.

Offari, 8.3.2010 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband