15.3.2010 | 17:34
Auknar aflaheimildir í þorski.Úthlutað eftir aflaheimildum og leigugjald til ríkisins.
Það hlýtur að vera skynsamlegt áþessum tímum að auka aðeins við aflaheimildir í þorski.Það mun skapa verulega auknar gjaldeyristekjur og hressaþjóðarbúið. Sjómenn með mikla reynslu segja alveg óhætt að bæta þessum aflaheimildum við.
Þá hlýtur að vera skynsamlegt að fara blandaða leið þ.e.að úthluta hluta aukningarinnar til þeirraer hafa aflaheimildir og að hluti verði leigður af ríkinu til þeirra sem bjóða í.
Einnig er skynsamlegt að ekki verði heimilt að framselja þessa auknu veiðiheimild.
Jón Bjarnason,sjávarútvegsráðherra, hlýtur að hlusta á og framkvæma þessa tillögu.
Vilja auka þorskaflaheimildir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svolítið vandmeðfarið út af blessuðum markaðslögmálunum. Þegar Einar Kristinn jók kvótann þarna á síðustu metrum sínum sem ráðherra, féll markaðsverð um 8 - 10% strax daginn eftir. Höfum í huga, að fólkið sem er að kaupa fiskinn er vel á verði með allt sem hér gerist. Þau vita upp á hár hvað hvert fiskiskip er að landa hér hvern einasta dag ársins. Þessvegna þarf að gera allt svona varlega og með fyrirhyggju.
Pokamaður (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 17:55
þegar ríkð ætlar að segja til um það hvernig hver og einn gerir hvað, heldur að það geti stjórnað markaðinum, þá er bara skelfing sem býður þjóðarinnar.
sjávarútvegurinn borgar nú þegar auðlindaskatt sem er einsdæmi í atvinnumálum þjóðarinnar. sjávarútvegurinn borgar síðan aðra skatta og önnur gjöld eins og önnur fyrirtæki í þessu landi.
ef menn kæmu hreint og beint fram og myndu taka af allan vafa um kvótann, myndu tryggja stöðugleika í atvinnumálum í sjávarútvegi þannig að það verði ekki kosningar og vinsældarmál í hverjum kosningum fyrir framagjarna þingmenn. þá væri sjávarútvegurinn núna í uppbyggingu um allt land. í uppbyggingu á landvinnslu með tilheyrandi atvinnu hjá iðnaðarmönnum og fjölgun starfa í byggingariðnaði. en allt þetta er frosið vegna þess að engin fjárfestir þegar ríkisstjórn landsins segir leynt og ljós að koma skuli sjávarútveginum fyrir kattarnef.
Fannar frá Rifi, 15.3.2010 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.