22.3.2010 | 16:22
Hin tæra Vinstri stjórn bannar verkfall.
Já, hver hefði nú trúað því að fyrsta tæra Vinstri stjórnin sem kallar sig sérstakan vin launþega skuli nú setja lög á hóp sem berst fyrir kjörum sínum.
Það hefur nú ekki gengið svo lítið á hjá Vinstri flokkunum þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur gripið til svona ráðstafana.
Auðvitað er það alveg rétt að það má ekki gerast að öll uppbygging ferðaþjónustu verið stór sköðuð með því að stöðva allt flug,þannig að það var kannski lítið annað hægt að gera til að höggva á hnútinn heldur en að setja lög.
Vinstri flokkarnir muna þetta eflaust þegar þeir verða næst í minnihluta og Sjálfstæðisflokkurinn bannar verkfall með lögum.
Verkfallið bannað til 30. nóvember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nauðsyn brýtur lög. Hér er um að ræða að loka landinu þ.e.a.s., landamæri Íslands eru þarna nokkurnveginn lokuð nema að menn ferðist með Norröna-Smyrilline, önnur farþegaskip eru ekki valkostur og þó Norröna sé ágætis skemmtiferðaskip, þá fullnægir sá ferðamáti ekki nútímaferðum, t.a.m., viðskiptaferðum sem þurfa að taka stuttan tíma. Auðvitað er verið að líta eftir þjóðarhag þegar landamærum ríkisins er haldið opnum.
Eitthvað höfðum við það að athuga þegar Kommúnistastjórn A-Þjóðverja lokuðu sínum landamærum m.a., með því að hlaða Berlínarmúrinn forðum daga og Zíonistastjórn Ísraela með múrnum sínum - hvað hann nú heitir skiptir ekki máli - en eiginhagsmunaseggir sem þjóna flugflotanum finnst þeir megi loka landamærum Íslands og Þór Saari af öllum mönnum virðist vera þeim sammála.
Öðru bjóst ég við frá Þór Saari.
Með kveðju, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 22.3.2010 kl. 17:18
Helvítis æsifréttamennska alltaf hreint: Alþjóðlega rústabjörgunarsveitin og svo núna Rýmingarrúta, eitthvað tengt glóðunum í Eyjafjallajökli,
þetta er nú meira helvítis kjaftæðið.
Svartur á helvítis leikinn
Krímer (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 17:43
Hvað á Sigurbjörn Friðriksson við með að loka landinu? Þetta verkfall átti eingöngu við um flugvirkja Icelandair. Iceland Express, JetX sem og SAS eru fyllilega í stakk búin að þjónusta Íslendinga. Ríkisvaldið var að blanda sér í kjarabaráttu hjá starfshóp hjá einstaka fyrirtæki.
Kristinn (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 19:11
Burt með vinstri fávita GARG URRG
Gunnar Svanberg Jónsson (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 22:04
Gunnar
Hvað með hægri heilalausa.
Hamarinn, 22.3.2010 kl. 23:31
thanks for your good topic
mbt shoes (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 07:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.