Sjálfstæðismaður ekki gegnt stöðu bankamálaráðherra síðustu 20 árin.

Margir vilja kenna Sjálfstæðisflokknum einum um hrunið á Íslandi.Það sé engum örðum um að kenna. Vissulega ber Sjálfstæðisflokkurinn mikla ábyrgð á því hvernig fór,en fráleitt er að ætla að hann eigi einn að bera alla ábyrgð.

Það hefur t.d.lítið farið fyrir því að síðustu 20 árin hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei haft bankamálaráðherra landins. Lengst af var aðili úr Framsóknarflokknum sem gegndi þeirri stöðu. Í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var það Samfylkingin sem mannaði stöðu bankamálaráðherra og í hinni tæru Vinstri stjórn er það utanflokkamaður.

Það má því segja að öll bankavitleysan hafi átt sér stað á vakt Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á meðan Sjálfstæðisflokkurinn svaf á sinni vakt, meinarðu?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 11:39

2 identicon

Af hverju er það alltaf sjálfstæðisflokknum að kenna en ekki hinu "samseku" samstarfsflokkum?

Ef þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna, afhverju sváfu þá hinir á sinni vakt?

Ef þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna, afhverju kepptust þá flestir flokkarnir við að komast í samstarf við þá?

Rúmur þriðjungur þjóðarinnar kaus sjálfstæðisflokkinn ár eftir ár, en afgangurinn dreifðist út um allar trissur

Jóhannes (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 12:38

3 identicon

Já og samfylkingarmaðurinn fyrsti þingmaður suðurlands er tæplega vaknaður enn

Guðmundur Baldursson (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 17:15

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Láttu þér ekki detta í hug að telja almenningi trú um að bankamálaráðherrar hafi ekki haft S-leiðbeinendur! Almenningur getur sjálfur fundið út hvað honum finnst ef einhvertíma verður friður fyrir áróðri, mútum og hótunum S-F-flokka-klíkunni! Athugaðu það!

Það er nefnilega aðferð S-svikara að beita alltaf öðrum fyrir sig til að sleppa sem best sjálfir við ábyrgð. Farðu nú varlega í að verja S-flokkinn þinn sem er með ófyrirgefanleg og óuppgerð sakamál við sína þjóð. M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.3.2010 kl. 10:04

5 identicon

thanks for your good topic

mbt shoes (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband