12.4.2010 | 22:48
Össur telur Davíð Oddsson ofurmenni.
Alveg er hreint ótrúlegt að lesa það sem haft er eftir Össuri einni helstu málpípu Samfylkingarinnar.
Af því að Davíð Oddsson nefndi á sínum tíma að ef eihvern tímann hefði verið nauðsyn á þjóðstjórn þá væri það nú á tíma hrunsins.
Össur afgreiðir þetta strax útaf borðinu,þar sem hann telur að Davíð sé að undirbúa valdarán með þessu tali sínu.
Maður bara spyr,hvernig átti Davíð að geta sett af stað valdarán. Ekki hefur hann nú neinn her á bak við sig.
Ótrúlegt hvaða ofurtrú Össur og fleiri Samfylkingarmenn hafa á Davíð Oddssyni.´
Miðað við þær ásakanir sem koma fram á Davíð og hans embættisstörf held ég að hann komi til að hafa nóg að gera að svara og útskýra sína hlið þegar hann kemur heim frá útlandinu.
En það er auðvitað gott fyrir Davíð að eiga aðdáendur eins og Össur.
Valdarán Davíðs Oddssonar" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er nóg komið Össur verður að víkja strax!
Sigurður Haraldsson, 13.4.2010 kl. 01:56
Vissulega þarf Davíð að svara það þurfa æði margir að gera - líka þeir sem vildur ekki hlusta þegar hann varaði við - líka þeir sem fóru á taugum þegar hann nefndi þjóðstjórn - líka það fólk sem lét hatur sitt á DO ráða afstöðu sinni til mála í ríkisstjórninni en ekki málefnin sjálf - afstaðan fór eftir aðkomu DO að málum.
Þetta fólk þarf líka að svara fyrir það hversvegna það hótaði stjórnarslitum á örlagastundu - þetta sama fólk þarf líka að svara til um það hver heilindi þess við Geir voru eftir hótunina.
Það er mörgu ósvarað
Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.4.2010 kl. 06:38
Ofsadýrkun á Davíð Oddssyni er nokkuð sem alltof margir þurfa að svara fyrir.
Eiríkur Fjalar (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.