13.4.2010 | 10:46
Icesave bjargaði Ólafi Ragnari.
Tíkin sem kennd er við pólitík er oft undarleg. Fyrir nokkrum mánuðum var svo komið hjá Ólafi Ragnari,forseta,að traust þjóðarinnar var gjörsamlega horfið. Kjósendur voru búnir að fá yfir sig nóg af dekri hans við auðmenn og útrásarvíkinga. Rannsónknarskýrslan vekur einmitt athugli á hversu stór hlutur forsetans hafi verið í atburðum sem leiddu til hruns í efnahagslífi íslensku þjóðarinnar.
Ef pólitískiskir vindar hefðu ekki snarlega breyst hjá Ólafi Ragnri væri staða hans nú verulega slæm eftir útgáfu skýrslunnar.
En stundum breytist allt á svipstundu í pólitíkinni. Icesave kom Ólafi Ragnari til hjálpar. Eftir að hann sendi Steingrímslögin í þjóðaratkvæðagreiðslu breyttist allt á svipstundu.
Ólafur Ragnar var orðin hetja í augum margra. Hann bjargaði Íslandi frá algjörri niðurlægingu varðandi Breta og Holland.
Allar líkur eru á því að Icesave skuldbindingar verði mun lægri heldur en Jóhanna og Steingrímur ætluðu að keyra í gegn.
Rannsóknarskýrslan mun því lítil áhrif hafa á vinsældir Ólafs Ragnars. Hefði Icesave ekki komið til væri sennilega stutt í að hann hefði þurft að hreinsa skrifborðið sitt á Bessastöðum.
Dró upp fegraða og drambsama mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.