19.4.2010 | 11:23
Öll spjót beinast að Sjálfstæðisflokknum.
Skýrsla rannsóknarnefndarinnar er stór og mikil og gerir á ítarlegan hátt grein fyrir öllu varðandi hrunið. Nánast allir eru sammála að nefndin hafi lagt fram vandaða niðurstöðu.Einungis Ólafur Ragnar,forseti,er með eitthvert múður útí skýrsluna eins og við mátti búast,þar sem hlutur hans í hruninu er ekkert fegraður.Alemmningur sér nú enn betur hvers konar rugl var á ferðinni hjá forsetaembættinu.
Frá útgáfu skýrslunnar og reyndar fyrir hafa verið erfiðir fyrir margan Sjálfstæðismanninn. Það er ömurlegt að sjá hversu margir af forystumönnum flokksins hafa verið innviklaðir í spillingunni og blekkingarleiknum sem var stundaður.
Svo virtist sem flokkurinn væri aðeins að ná áttum og vinna sér að nýju traust kjósenda. Ég er ansi hræddur umað mikið bakslag komi nú í þá fylgisaukningu. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og þrátt fyrir að þær snúist um allt annað en hrunið þá er nánast öruggt að allt það sem beinist nú að Sjálfstæðisflokknum geti haft veruleg áhrif á framboð D-lista um land allt.
Það er hrikalegt að varaformaður Sjálfstæðisflokksins og þingflokksformaður skuli þurfa að segja af sér. BæðiÞorgerður Katrín og Illugi hafa verið öflugir þingmenn en eru nú farin af vettvangi stjórnmálanna og spurning hvaða möguleika þau eiga á endurkomu.
Bjarni formaður er í mikilli varnarbaráttu og spurning hvernig það endar.
Öll spjót beinast nú að Sjálfstæðisflokknum. Reyndar hljóta fjölmiðlar í auknum mæli að beina spjótum sínum að ýmsum forystumönnum Samfylkingarinnar.Margir af forystumönnum þess flokks eru engvir hvítþvegnir englar,eins og þeir þykjast vera.
Í Samfylkingunni hljóta fleiri en Björgvin G.Sigurðsson að þurfa að hugsa sinn gang. Það er ekki nóg að Ingibjörg Sólrún gráti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skýrslan segir í rauninni ekkert sem allir með hálfa hugsun vissu ekki. Sjallar spilltir innað beini. Og hvað ? Eru það fréttir eða ?
Varandi áhygghur af fylgistapi - engar áhyggjur. Hálft í helmingur þjóðarinnar styður spillingarflokkin og hefur alltaf gert. Engin ástæða til að ætla að það breytist eitthvað. Ja, til að svo væri þyrfti þá að breyta stuðningsmönnunum - eg er ekki að sjá að það verði gert.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.4.2010 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.