22.4.2010 | 12:45
Hvað ætlar Steinunn Valdís að gera? Hvað ætlar Össur að gera?
Eftir útgáfu skýrslu rannsóknarnefndar hafa þrír þingmenn sagt af sér allavega tímabundið. Ekki fer á milli mála að margir í þjóðfélaginu vilja að fleiri axli ábyrgð heldur en eingöngu þessir þrír. Það er t.d. ekkert skrítið að spjótin beinist að Steinunni Valdísi. Hún þáði verulega háa styrki bönkum og fyrirtækjum vegna prófkjörsvaráttu sinnar. Ekki er ég fylgjandi því að fólk ráðist á heimili hennar til að mótmæla, en Steinunn Valdís hlýtur að þurfa að hugsa sinn gang. Samfylkingin hefur ekki sparað hneykslunarorðin þegar Sjálfstæðismenn hafa verið í umræðunni.
Það er ekkert óeðlilegt að krafan sé að Steinunn Valdís stígi til hliðar.
Hvað með Össur? Hann var ráðherra í fyrri ríkisstjórn og einn af lykilmönnum þar. Hann þáði háa styrki frá bönkum og fyrirtækjum. Hann átti í vafasömum viðskiptum með stofnfjárhlutabréf sín.
Það hlýtur að vera eðlileg krafa almennings að hann segi af sér starfi ráðherra og þingmennsku.
Nú reynir á Samfylkinguna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega sammála.
það þarf F 4 X4 djúphreinsun með grænsápu skúrepulver og klór
Sigurður Þórðarson, 22.4.2010 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.