Sveitarstjórnarkosningarí maí. Þingkosningar í haust.

Nú er kosningabarátta að hefjast í flestum sveitarfélögum. Eins og ávallt snýst baráttan að miklu leiti um einstök mál í hverju sveitarfélagi. Ekki síður snúast kosningarnar um þá einstaklinga sem skipa framboðslistana.

Svo er það auðvitað spurning hvortb allt umrótið sem verið hefur á sviði stjórnmálanna kemur til með að hafa einhver áhrif á sveitarstjórnarkosningarnar. Mun rannsóknarskýrslan hafa áhrif. Getur verið að hin neikvæða umræða um pólitíkina og þásérstaklega Sjálfstæðisflokkinn hafi áhrif á fylgi D-listans um land allt.

Það verður t.d. spennandi að sjá næstu skoðanakönnun varðandi fylgi framboða í Reykjavík.Flestir viðurkenna að Hanna Birna borgarstjóri hafi staðið sig mjög vel.Kemur hún til með að líða fyrir neikvæða umræðu um Sjálfstæðisflokkinn.

Eðlilegt framhald af rannsóknarskýrslunni er að efnt verði til þingkosninga í haust. Það er nauðsynlegt að kjósendur fái að gera upp hug sinn að nýju eftir útgáfu skýrslunnar.það er nauðsynlegt fyrir stjórnmálaflokkana að fá tækifæri til að gera upp sín mál og skipa nýja framboðslista.Það er nauðsynlegt að gefa öðrum hópum en hinum hefðbundna fjórflokki tækifæri til að bjóða fram.

 

 

 

 


mbl.is Kosningabaráttan hófstillt og stutt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband