Bókaútgáfa Alþingis nýtur meiri vinsælda en Undirheimar.

Um fátt hefur verið meira rætt í þjóðfélaginu að undanförnu heldur en innihald Rannsóknarskýrslu Alþingis. Kannski að gosið í Eyjafjallajökli hafi eitthvað ruglað umræðunni, en enn ræða menn innihald skýrslunnar af miklum þunga.

Það þarf því ekki að koma á óvart að bókaútgáfa Alþingis hafi náð þeim eftirsótta árangri að eiga langsöluhæstu bókina. 'utgáfa sem nefnis sig Undirheimar nær ekki nema öðru sæti með sína bók.

Alþingi þyrfti reyndar að spá í að kaupa þessa bókaútgáfu. Það væri nefnilega flott í framtíðinni að geta gefið út svona skýrslur, þar sem stæði útgefandi: Undirheimar Alþingis.

 

 

 


mbl.is Skýrslan er metsölubók ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband