Samfylkingin mun alls staðar tapa fylgi.

Fylgishrun Samfylkingarinnar í Hafnarfirði þarf ekki að koma neinum á óvart.Auðvitað snýst kosningabaráttan í sveitarfélögum landsins um einstök mál í hverju sveitarfélagi og val milli einstaklinga á listunum. Það er samt svo sérstaklega í stærri sveitarfélugunum að landsmálin spila inní. Kjósendur vilja ekki verðlauna Samfylkinguna í sveitarfélugunum fyrir það að ríkisstjórn undir forystu þess flokks hefur gjörsamlega sett stopp á alla uppbyggingu í landinu.

Svo heldur Dagur B.Eggertsson og Samfylkingin í Reykljavík að það sé bara hægt að búa til sérstakan hagvöxt í Reykjavík þvert á stefnu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn. Reyndar er umræddur Dagur varaformaður Samfylkingarinnar.

Það er nauðsynelgt að Samfylkingin fái sama skellinn í öðrum sveitarfélögum og þann sem yfirvofandi er í Hafnarfirði.


mbl.is Könnun sýnir meirihlutann í Hafnarfirði fallinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Samspillingin mun í næstu kosningum verða eins og skítalykt í 10 vindstigum.

Óskar Guðmundsson, 29.4.2010 kl. 10:44

2 Smámynd: Margrét Guðmundsdóttir

Já,þetta er bara byrjunin á hruni hjá Samfylkingunni.

Margrét Guðmundsdóttir, 29.4.2010 kl. 12:10

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það hljóta að koma fleiri skoðanakannanir á næstu dögum um fylgi flokkana í öðrum sveitarfélögum - en Hafnarfjörður hefur verið helsta vígi SF og ef það stefnir í fylgishrun þar kæmi það ekki á óvart að flokkurinn muni koma laskaður út úr þessum kosningum -

Óðinn Þórisson, 29.4.2010 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband