Kominn tími til að rannsaka lífeyrissjóðina.

Það ber að fagna því að ASÍ undirbúi skipun óháðrar rannsóknarnefndar til að kanna samskipti lífeyrissjóða og bankanna.

Reyndar tel ég að Alþingi ætti að samþykkja að skipuð verði rannsóknarnefnd til að fara ofaní mál lífeyrissjóðanna. Sú nefnd þyrfti að skoða hvernig lífeyrissjóðirnar hafa spilað með fjármuni almennings í alls herjar sukkinu.

Hvaða fyrirtækjum lánuðu lífeyrissjóðirnir. Hvernig fóru fulltrúar atvinnurekenda atkvæði sitt í stjórnum lífeyrissjóða.

Hvernig væri að skoða siðferðið í lífeyrissjóðunum. Hvað með alls konar lúxusferðir o.s.frv.

Ef við ætlum a byggja upp nýtt Ísland þarf að fara fram ítarleg úttekt á störfum lífeyrissjóðanna. Það eru jú þeir aðilar sem hafa umráðarétt yfir lang stærstu sjóðum sem til eru í landinu.

 


mbl.is Óháð rannsókn á lífeyrissjóðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Gallinn við lífeyrissjóðina að þetta voru "fjármálastofnanir "með yfirbyggingu og laun í stíl við það . Í raun gæti  þetta verið reiknistofa með fólki á venjulegum launum sem sæi um að ávaxta peningana á tiltölulega öruggan  hátt .Fyndið að Bankamennirnir höfðu enga sérstaka trú á hlutabréfum í bönkunum og þeirra lífeyrissjóður keypti sem minnst þar.

Hörður Halldórsson, 5.5.2010 kl. 21:07

2 identicon

Summer is coming ,mbt shoes win more customers trust, if you intend to travel abroad with your mother, one important thing you need to do is choose a pair of sneakers, but discount mbt shoes should be your best choice , buy a suitable mbt fitness shoes will make your travel easier and enjoyable. mbt fitness shoes help to strengthen the core muscles of gray, making it more active and shape. Also, it helps to return to shape, while the normal timetable. mbt shoes gray lead to increased muscle fitness activities, the blood circulation has also increased.

mbt shoes (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828274

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband