Vilhjálmur. Þrír stærstu lífeyrissjóðirnar hafa afskrifað 86 milljarða. Á almenningur að dásama þig?

Það er ekkert undarlegt að almenningur séyfir sig reiður út í lífeyrissjóðina. Spilamennska stjórna lífeyrissjóðina með fjármuni almennings hefur leitt af sér tug milljarða sem hreinlega hafa tapast.

Er eitthvað undarlegt við aðalmenningur sem lagt hefur í lífeyrissjóði áratugum saman fagni því ekki að lífeyrir þeirra séskertur um mörg prósent.

Mér hefur nú sýnst að Vilhjálmur Egilsson geti grátið ansi hressilega telji hann að ráðist sé að hagsmunum atvinnurekenda.

 

 

 

 


mbl.is Segir gagnrýni á lífeyrissjóði ómálefnalega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Fólk verður að átta sig á að það eru 1800 milljarðar í lífeyrissjóðum vegna þess að almenningur borgar í þá í hvert skipti sem það þiggur laun, ekki vegna þess að fólkið sem fer með völd í sjóðunum sé svona ægilega gott að ávaxta peningana. Ef það væri svona ægilega gott þá væri ekki verið að afskrifa 86 milljarða.

Tómas Waagfjörð, 6.5.2010 kl. 11:04

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Einmitt. Þess þarf ekki að hrósa Vilhjálmi fyrir hvernig milljarðarnir töpuðust, enda óskyljanlegt hvers vegna hann er formaður sjóðs semlaunþegar eiga.

Sigurður Jónsson, 6.5.2010 kl. 11:27

3 identicon

Já hálf undarlegt að heyra hann segja að hlutir séu bara ansi góðir, þegar milljarðar eru tapaðir? En hvar eru forsvarsmenn annara lífeyrissjóða? Gildi er jú hvorki stærsti sjóðurinn, né sá sem tapaði mestu (á pappír). Hvar eru forsvarsmenn LSR, og hinna stóru lífeyrissjóðanna? Eru þeir bara í felum?

Bjarni (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband