Samfylkingin steinþegir um ágæti Evrunnar.

Merkilegt nokk. Nú heyrist ekkert frá Samfylkingunni um það hversu gott væri fyrir Ísland að taka upp Evruna. Hvar eru núna fínu ræðurnar hennar Jóhönnu og Össurar um að allt muni breytast til batnaðar á Íslandi bara við það eitt að Evran komi í stað íslensku krónunnar.

Ætli þau sé enn sama sinnis. Ekki hef ég orðið var við að fjölmiðlar spyrji þau skötuhjúin í Samfylkingunni að þessari einföldu spurningu.


mbl.is Evran komin niður í 1,2737 dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju ættu þau ekki að dásama Evruna nú, þegar hún fellur eins og steinn. Þau eru nú búin að vera dásama veika krónu, afhverju myndu þau ekki dásama veika Evru?

En Evran þarf að veikjast, það er líka eðlilegt að hún veikjist í efnahagslægð. Vandamál Evrulands og Grikklands eru skuldir, ekki gjaldmiðilinn. Við glímum við sama vanda og við erum með krónu, Bretar eru líka að glíma við ofurskuldsettningu og er fjárlagahallinn þar orðin meiri en í Grikklandi og þeir eru með pund.

Ofurskuldsetning og slæm efnahagsstjórn hefur ekkert með gjaldmiðilinn að gera.

Bjöggi (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband