Villuljós Össurar sjá fáir aðrir en Samfylkingin.

merkilegt er ofstækið í Össuri og nokkrum öðrum Samfylkingarmönnum. Þeir neita að gefast upp og hamra á því að ESB sé okkar eina von. Tala um að þeir sem ekki viðurkenni það sjái ekki ljósið.

Þetta er með ólíkindum miðað við það semá undan er gengið að ætla halda því fram að ESB aðild bjargi einhverju og ætla að halda því enn og aftur fram að allt batni með upptöku EVRU.

Annars er aumingjaskapur Vinstri grænna mikill í þessu máli. Hvers vegna koma menn eins og Jón Bjarnason og Ásmundur formaður Heimssýnar hreinlega ekki með þingsályktunartillögu um að draga umsókn okkar til baka.Ég er viss um aðmeirihluti þingmanna myndi samþykkja.

Sumir þingmenn VG geta ekki talað hástöfum umað þeir séu á móti ESB en eru í raun að styðja það að aðildarviðræður fari á fullt.


mbl.is „Bara ef Jón myndi sjá ljósið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það kæmi mér ekki á óvart miðað við það sem fór á milli Unnar Brá&Ásmundar Daða á alþingi í dag að þingsálykturartillaga um að draga aðild til baka komi fram -

Óðinn Þórisson, 14.5.2010 kl. 18:20

2 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Jú ég líka....ég sé ljósið....

Gísli Ingvarsson, 15.5.2010 kl. 10:02

3 Smámynd: Ragnar Þór Árnason

ESB málin eru  í hræsnisfarvegi hjá núverandi stjórn.

Ragnar Þór Árnason, 15.5.2010 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828287

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband