Furðulegur þingmaður Vinstri grænna.

Ekki er hægt að segja annað en Björn Valur þingmaður Vinstri grænna hafi vakið athygli.Reyndar efast ég um að almennir flokksfélagar í VG séu ánægðir með athyglina.Málið er nefnilega að umræddur Björn Valur hefur vakið athygli fyrir fáránleika.

Hann gekk t.d. manna fremst í að vilja borga Icesave þótt hann vissi að allur almenningur væri ámóti því og mikill vafi á því hvort okkur beri yfir höfuð nokkur skylda að greiða.

Nú vill þessi sami Björn Valur að Alþingi taki fram fyrir hendurnar á dómsvaldinu. Björn Valur hefur það að starfi að setja lög á Alþingi.

Á svona maður eitthvert erindi að sirja á Alþingi?


mbl.is Telur tillögu um nímenninga ekki þingtæka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hann er algjört skaðræði. Furðulegt hvernig þetta fólk safnast í kringum Steingrím (Björn Valur, Indriði, Svavar ofl.). Væri Steingrímur nothæfur ráðherra ef hann hefði ekki þessa ráðgjafa sér við hlið eða er hann bara eins og þeir?

Björn (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband