Vinnum saman ekki til í orðabók Dags.

Furðuleg yfirlýsing Dags Samfylkingarleiðtoga að það sé langsótt að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Auðvitað á Dagur erfitt með að sætta sig að kjósendur sjá ekki draumaprinsinn birtast í Degi.Nú stefnir í að það verði ný og áður óþekkt staða uppi í Reykjavík hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Það gengur því ekki að nánast útiloka samstarf við einvern flokkinn.

Það er mikill munur að hlusta á málflutning Hönnu Birnu þrátt fyrir mótlætið í skoðanakönnunum. Auðvitað hljóta framboðin í Reykjavík að þurfa að vinna saman eftir kosningar.

Ég held að álokasprettinum sjái fleiri og fleiri kjósendur að besti kosturinn er að fela Hönnu Birnu og félögum á D-listanum forystu borgarmálanna.


mbl.is Samstarf við Sjálfstæðisflokk langsótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hanna Birna hefur réttilega bent á að það hefur verið gott samstarf á milli flokka. Dagur og fleiri segja bara annað í viðtölum þegar styttist í kosningar.

Borgarpólitíkin hefur lítið verið í fjölmiðlun eftir að Hanna Birna tók við, ég held að stjórnunarhæfileikar hennar hljóti að hafa eitthvað með það að gera. Er fólk búið að gleyma hvernig ástandið var rétt áður en hún tók við?

Geiri (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 17:36

2 identicon

af hverju er verið að ræða svona, samf og dullusokkaflokkurin munu ekki fá nægt fylgi og þó svo færi og að besti flokkurinn fær 3-4 menn sem er langsótt, þeir fá mun fleiri, þá hafa þeir alls ekki umboð til þess og þeim verður hent öfugum út úr ráðhúsinu af reiðum allmenning!!!  þetta fólk hefu ekki hálfa hugsun ef þau skilja þetta ekki.

joi (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 21:06

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Dagur er að kveldi komin og mun ekki birta aftur yfir þessum Deigi!

Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828258

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband