Framtíðarsjóður til framtíðar.

Sveitarfélagið Garður á myndarlegan sjóð sem varð til við sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja. Samkvæmt ársreikningi sveitarfélagsins eru vaxtatekjur vegna þessara peniningaeignar að bjarga rekstrinum. Ef þessara vaxtatekna nyti ekki við væri bullandi halli á rekstrinum.

Í blaði N-listans sem kom út í kvöld ritar Benedikt efsti maður listans mjög málefnalega grein um nauðsyn þess að gæta vel að þessum framtíðarsjóði.

Það er mikið rétt. Miðað við alla óvissuna sem ríkir í þjóðfélaginu má alls ekki ganga á höfuðstól þessa sjóðs. Það máalls ekki koma inn sá hugunaháttur að það sé nú í lagi að taka eitthvað af höfuðstólnum til að nota í framkvæmdir.

Sumir segja. Það er bara fínt að eyða öllum sjóðnum í góðar framkvæmdir því sveitarfélögin á Suðurnesjum verða bráðum sameinuð. Þetta er hættulegur hugsanaháttur og gæti sett sveitarfélagið í verulega erfiða stöðu, því það liggur ekkert fyrir um sameiningu á næstunni.

Á laugardaginn verða svo kjósendur í Garðinum að ákveða hvoru  þeir treysta betur Ásmundi bæjarstjóra eða Oddnýju þingmanni  fyrir varðveislu framtíðarsjóðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband