Hanna Birna stóð sig langbest í umræðunum. Jón Gnarr,Sóley,Dagur og Einar hljóta að hafa tapað atkvæðum.

Það fór ekkert ámilli mála í umræðuþætti leiðtoganna í reykjavík að Hanna Birna,borgarstjóri, stóð sig langbest. Það væri með ólíkindum ef kjósendur í Reykjavík tryggja henni ekki nægjanlegt brautargengi til að vera áfram borgarstjóri.

Það kom greinilega í ljós að Jón Gnarr þorði degi fyrir kosningar að hafa neina skoðun á einu eða neinu. Hann græddi ekki atkvæði á þessum þætti.Eina sem hann lagði til málanna var hvítflibba fangelsi, en veit sennilega ekki að það er ríkið sem´annats slík mál en ekki borgin.

Sóley slátraði VG með yfirlýsingu að ekki kæmi til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum.

Dagur spilaði sína sömu plötu í löngu máli. Þessi atvinnuáróður hans virkar ekki,þar sem hann er einnig varaformaður Samfylkingarinnar,sem ekkert hefur gert í þeim málum.

Einar kom ekki vel út í umræðunum og varla aukið tiltrú nokkurs kjósenda.

Best að segja ekkert um hina nema Ólafur F. átti erfitt.


mbl.is Sveitarstjórnakosningar hafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Sammála hverju orði Sigurður.

Þórir Kjartansson, 29.5.2010 kl. 21:31

2 Smámynd: Eiður Svanberg Guðnason

Frá hvaða plánetu talar þú, Sigurður?

Eiður Svanberg Guðnason, 29.5.2010 kl. 23:09

3 identicon

Elsku Siggi minn gamli kennari trúir þú ennþá á þessa gömlu flokka? Mér þótti þú alltaf ákaflega réttsýnn og raunaær maður. Fjórflokkanna þarf að útiloka frá stjórnmálum, öðruvísi næst ekki sátt í okkar góða samfélagi.Ég veit að þú trúir á sjálfstæði einstaklingsins, en það þerf ekki ALLTAF að vera í nafni flokksins.

Erlingur (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 05:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband