Vinstri grænir er klíkuflokkur í glerhýsi án tengsla við almenning.

Það getur varla verið annað en Vinstri grænir slitni í sundur og verði a.m.k. að tveimur flokkum. Hver höndin er upp á móti annarri innan VG. Fylgishrunið í sveitarstjórnarkosningunum á eftir að magna upp deilurnar.

Þorleifur fyrrverandi borgarfulltrúi VG sparar forystunni ekki kverðjurnar. Auðvitað er það ábyggilega rétt hjá honum að VG er úr öllum tengslum við almenna borgara, sem ekki eru háskólamenntaðir.

Þorleifur,Ögmundur og Lilja Mósesdóttir fara ekkert leynt með gagnrýni sína á forystu flokksins.

Það bendir margt til þess að Vinstri grænir liðist í sundur.


mbl.is Lýðræðisleg vinnubrögð skortir í VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, ég er sammála og ég held þau þrjú ættu að kljúfa sig úr VG.

Elle_, 31.5.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það var hjákátlegt að hlusta á Sóleyju Tómasdóttur undra sig á slöku gengi VG í borginni.  Hún virðist ekki átta sig á því að það hvernig hún komst á fyrsta sæti listans og þau vinnubrögð sem viðhöfð voru til að koma henni þangað, hljóta að hafa farið illa í sómakært fólk. 

Vinnubrögðin minna margt á það hvernig kommúnistar í Ráðstjórnarríkjunum, undirförlir byltingarsinnar vógu hver annan til að koma sjálfum sér að.  Kommúnistarnir í VG eru ekkert öðruvísi og þeir voru austur í USSR.

Tómas Ibsen Halldórsson, 31.5.2010 kl. 12:49

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og þær yfirlýsingar sem blessuð konan lætur hafa eftir sér er hlægilegar.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.5.2010 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband