Hvað gera ráðherrar Samfylkingarinnar sem þáðu háa bankastyrki ?

Fjölmiðlafréttin um ráðherrana sem þáðu háa styrki frá ákveðnum banka hvarf eiginlega í öllu talinu um Besta flokkinn og kosnungarnar.

Steinunn Valdís var látin fjúka vegna styrkjamálanna svona korteri fyrir kosningar í þeirri von að Samfylkingin myndi njóta þess í kjörkössunum. Það gerðist ekki.

Nú hefur það komið í ljós að bæði Össur utanríkisráðherra og Krsitján Möller þáðu styrki frá banka uppá 1,5 milljónir. Finnst Samfylkingunni allt í lagi að fórna Björgvini G.Sigurðssyni og Steinunni Valdísi en þessir ráðherrar fái að sitja eins og ekkert sé.

Nú veit ég að einhverjir sem lesa þetta, líkttu þér nær, hvað með Sjálfstæðismennina. Auðvitað eru þar aðilar sem þáðu háa styrki sem hljóta að þurfa að hugsa sinn gang.

En þessir tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íslands geta ekki setiðþar lengur eftir þessa frétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828287

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband