Þingmenn Samfylkingar að gefast upp á Jóhönnu verkstjóra ?

Já,nú er svo komið að almennir þingmenn Samfylkingar sjá að Jóhanna Sigurðardóttir,formaður Samfylkingar, hefur gjörsamlega brugðist í forystuhlutverki sínu og verður að hætta sem leiðtogi.Fáir stjórnmálaforingjar hafa hrapað eins hratt í áliti kjósenda og Jóhanna. Þetta var manneskajan sem almenningur hafði trú áað gæti gert góða hluti fyrir alþýðuna. Nú sjá menn að það var draumsýn ein.

Þegar hennar eigin þingmenn eru farnir að gera kröfu um nýjan forystumann getur hún ekki átt eftir marga daga í formannsstólnum.

Varla verður Dagur varaformaður leiðtogi flokksins eftir skellinn í Reykjavík. Líklegra er að flokksmenn vilji nýkan aðila í stólinn.

Kannski reynir Samfylkingin að fá Jón Gnarr til að taka við flokknum. Og svo gæti auðvitða Samfylkingin sótt sinn mann í Framsóknarflokknum og gert Guðmund Steingrímsson að formanni.


mbl.is Samfylking finni nýja forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Mikil ónægja er í flokknum og krafan um landsfund og breytta flokksforystu er orðin öllum ljós - Jóhanna, hennar tími er löngu löngu liðinn - en hvað gerir flokkur sem á engan til í flokknum sem getur/hefur burði til að taka við hvorki sem formaður eða varaformaður - kanski ætti SF að ganga inn í flokk Jóns Gnarrs - Jón virðist vera með Dag í bandi -

Óðinn Þórisson, 2.6.2010 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 828255

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband