Hvort á að hafa forgang stjórnlagaþing eða atvinna og lausn á vanda heimla?

Alveg er það hreint með ólíkindum forgangsröðin á Alþingi. Nú skal ræða stjórnlagaþing fram og aftur. Eflaust hið þarfasta mál,en væri nú ekki nær fyrir Alþingismenn að nta þessa síðustu daga fyrir sumarfrí til að vinna að því að koma atvinnulífinu í gang. Gera þingmenn sér grein fyrir hversu margir eru atvinnulausir? Væri nú ekki nær fyrir þingmenn til að vinna saman í því að finna lausn fyrir vanda heimilanna. Vita þingmenn að 40% allra heimila í landinu eru í verulegum vandræðum.

Á meðan ástandið er svona er þá yfir höfuð nokkur glóra í því að þingmenn fari í langt sumarfrí.Það er kominn tími til að hin tæra Vinstri stjórn,sem kallar sig velferðarstjórn sýni almenningi þá virðingu að taka á málum sem snerta okkur beint.

Almenningur hrópar á atvinnuuppbyggingu og raunhæfar lausnir til hjálpar heimilum.

Eina sem heyrist er að hækka skatta og að opinberir starfsmenn eigi ekki að fá neinar launahækkanir í nokkur ár. Lítið sem ekkert gerist í að koma atvinnulífinu í gang til að draga úr atvinnuleysi og auka tekjur ríkisins.

Á meðan setur Jóhanna stjórnlagaþing í forgang.


mbl.is Hátt í 20 enn á mælendaskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Atvinna og lausnir fyrir heimilin.

Svanur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband