Hvađ er álagning mörg prósent á innfluttum vörum?

Nú er fullyrt ađ innflytjendur og smásalar hafa nýtt sér styrkingu krónunnar til ađ hćkka álagningu. Ţessir ađilar fullyrđa á móti ađ styrking krónunnar muni skila sér í lćgra vöruverđi.

Ţađ á eflaust eftir ađ koma í ljós,en hver ćtlar ađ fylgjast međ ţví. Munu Neytendasamtökin annast ţann ţátt fyrir almenning? Einhver verđur ađ gera ţađ ţví ţađ er erfitt fyrir einstaklinga ađ geta fylgst međ slíku.

Annađ sem ekki kemur nokkurn tímann fram. Hver er algeng álagningarprósenta á innfluttum vörum t.d. fötum,skóm, matvćlum? Fróđlegt vćri ađ sjá ţađ. Nú er ţađ svo ađ örfáar verslunarkeđjur ráđa nánast öllum markađnum og geta ţví leyft sér ađ miđstýra ansi mikiđ hvernig álagningu er háttađ.

Hvernig er álagningu t.d. háttađ í samanburđi viđ verslanir annarra landa.


mbl.is Styrking mun skila sér í verđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er frjáls álagning og ég hef heyrt álgningu yfir 300% á fötum.

V. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 11.6.2010 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband