Össur sendir VG gula spjaldið.

Eins og allir vita er þess blessaða tæra Vinstri stjórn ekki mjög samstíga í neinum málum nema skattahækkunum. Nú sendir Össur utanríkisráðherra forystu Vinstra grænna gula spjaldið og skilaboðin eru ef þið getið ekki hlýtt Samfylkingunni opnum við fyrir öðrum möguleika á ríkisstjórnarsamstarfi.

Það vita allir að í VG eru að minnsta kosti tvær fylkingar eða öllu heldur mætti kalla það tvo flokka.

Hróp nú á þjóðstjórn frá Össuri er pólitískt útspil til að sýna VG að fleiri möguleikar eru til en að þeir geti stoppað alla uppbyggingu í þjóðfélaginu. Skiljanlega er Össur og fleiri Samfylkingarmenn orðnir þreyttir á samstarfinu við VG. Samfylkingarfólk sér að ekkert mun gerast í atvinnuuppbyggingu með VG sem ráðandi afl.

Og svo kemur Ögmundur og segist ekki vilja þjóðstjórn. Hvað vill flokkur Ögmundar?


mbl.is Össur hlynntur þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Og hvað ? Eruð þið til í slaginn við Samfylkinguna aftur sjálfstæðismenn ?

Kolbrún Stefánsdóttir, 20.6.2010 kl. 08:19

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Nei,ekki ég. Best væri að fólk fengi að kjósa í haust.

Sigurður Jónsson, 20.6.2010 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband