25.6.2010 | 00:31
Nú hafa Jóhanna og Steingrímur J. áhyggjur .
Merkilegt hvað áhyggjur forystumanna Vinstri stjórnarinnar eru miklar eftir að Hæstiréttur dæmdi gengistryggð lán ólögmæt. Nú er dregin upp mynd af því hversu skelfilegt þetta sé fyrir fjármálastofnanir.Hvar voru áhyggjur forystumanna Visntri stjórnarinnar gagnvart heimilunum sem hafa þurft að horfa uppá lánin sín margfaldast. Hvar var samúðin hjá Jóhönnu og Steingrími J. þegar tugþúsunda heimila geta á engan hátt náð endum saman. Hvers vegna var þá ekki gripið til aðgera strax. Nú er dregin upp sú mynd að grípa verði til aðgerða til að koma í veg fyrir að dómur Hæstaréttar standi. Svo leyfir þessi vesæla vinstri stjórn að kalla sig velferðarstjórn.
Hugsið ykkur hvernig mörgum hefur liðið að geta á engan hátt staðið undir gengistryggðu lánunum sínum ,svo kemur í ljós að þetta er ólöglegt, en þá dettur stjórnvöldum i hug að það megi alls ekki gerast að almenningur fái leiðréttingu.Það má ekki gleymast að þjónustufulltrúar og sölumenn bíla ráðlögðu fólki að taka þessi ólöglegu lán.Þúsundir heimila hafa þurft að láta sitt húsnæði og bíla vegna þessara ólöglegu lána. Á svo að refsa almenningi fyrir þetta. Á virkilega að leggja áhersluna á að bjarga þeim sem brutu lögin.
Upplýstir um stöðu mála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VINSTRI stjórn?
Það er MARGT sem þessi ríkisstjórn gerir, eins og sú hin fyrri sem var af sama úlfakyni, en klæðist rauðleitri en ekki bláleitri sauðagæru, sem er svo órökrétt, svo óskiljanlegt og svo fáránlegt og út í hött, .....
að eðlilegasta, skiljanlegasta og rökréttasta skýringin á hegðun hennar væri bara ein:
...mútur.
Niður með fjórflokksmellurnar!
CCC (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 02:26
Nákvæmlega CCC, svo að við verðum ekki bláleitt CCCP...
Óskar Guðmundsson, 25.6.2010 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.