Var skjaldborgin fyrir fjármálastofnanir?

Hreint ótrúlegt að lesa þessa lýsingu varaformanns Framsóknarflokksins varðandi myntkörfulánin. Birkir Jón fullyrðir að skuldsettur almenningur eigi ekki talsmenn innan hinnar tær VInstri stjórnar.

Reyndar hefur það ekki farið framhjá neinum sem hlustað hefur á Gylfa viðskiptaráðherra að hann telur mestu nauðsynina á að gæta hagsmuna fjármálageirans.

Hvers vegna var það ekkert hættuástand fyrir fjármálastofnanir og ríkissjóð þegar rætt var um afskriftir hjá Bónusveldinu, hjá Ólafi í Samskipum,hjá Magnúsi í Toyota o.s.frv.

Það kemur sífellt betur og betur í ljós að Vinstri stjórnin gætir lítið hagsmuna skuldsettra heimila.

Skjaldborgin var þá eftir allt saman fyrir fjármálastofnanir.

 


mbl.is Alls óviðbúnir gengislánadómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist almúgin á Íslandi ekki eiga uppá pallborðið hjá flokkunum fjórum, xB, xD, xS, xV, sama gamla gengið!!!!!!!!!!!!

Lúðvík Karl Friðriksson (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 18:35

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður ég hef oft bent á þetta þeir sem stálu úr kerfinu fá allt sem þeir biðja um jafnvel að reka áfram fyrirtæki sem hafa verið kafsett i skuldum en fengið afskrifað! Óréttlætið er algert og fólk búið að fá nóg mælirinn er fullur.

Fjórflokkurinn getur ekki gert neitt í því vegna innri spillingar og valdagræðgi!

Sigurður Haraldsson, 5.7.2010 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband