5.7.2010 | 19:53
Á fyrir aðeins meiru en Diet Coce.
Eins og allir vita gufuðu peningarnir ekki bara upp. Þeir eru einhvers staðar til. Peningarnir sem voru mergsognir útúr bönkunum af eigendum þeirra eru auðvitað einhvers staðar. Nú kemur það í ljós að hinn illa setti Jón Ásgeir sem sagði í frægu viðtali að hann væri ánægður ætti hann fyrir Diet Coce var ekki í vanræðum með að láta millifæra 1.300.000.000 kr. vegna kaupa á lúxusíbúð í New York.
Ætli milljarðarnir séu ekki faldir ansi víða um heiminn.
Svo er það almenningur á Íslandi sem þarf að borga brúsann og fær ekki einu sinni að njóta Hæstaréttardómar sem féll skuldugu fólki í hag.
Svona er Ísland í dag. Er þetta hið nýja Ísland?
Borgaði 1,3 milljarða húsnæðislán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, hvert orð sem þú ritar hér lýsir svo réttilega því ranglæti sem almenningur býr við hér á landi. Þjóðin er ofurseld auðmönnum sem hér vaða uppi í forréttindum; þetta er stétt manna sem getur panntað að vild hvernig ríkisstjórnin starfar og leggur línurnar hvernig taka á á dómum hæstaréttar.
Við erum talin hámenntuð þjóð og því með undarlegra móti að við skulum enn láta yfirstéttina koma fram við okkur eins og búfénað sem megi blóðmjólka út yfir gröf og dauða svo peningaöflin og efristéttarhyskið fái nú haldið sínum lífsstíl. Það hefur nákvæmlega ekkert breyst í samfélaginu frá því hrunstjórnin varð að víkja. Sú vinstri stjórn sem nú ræður ríkjum kom fram eins og úlfur í sauðagæru. En ógæfa okkar er í raun runnin undan því hvernig við hugsum og kjósum.
Daníel (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 20:23
Auðæfi Jóns Ásgeirs liggja greinilega ekki "á glámbekk" eins og sagt er. Auðæfin eru dreifð víðs vegar um heiminn og sennilega á svo mörgum kennitölum og nöfnum að hann kemst sennilega upp með að hafa lögfræðinga á launaskrá hjá öðrum lögfræðingum og sérfræðingum sem síðan eru á launaskrá hjá enn öðrum þar til innsta hring er náð.... jafn fjölbreytt og kennitölu"sköpunargleðin", ekki satt ...
Brynja (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 22:00
Hann er feigur
Sigurður Haraldsson, 6.7.2010 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.