10.7.2010 | 13:26
Er Jón Ásgeir ráðgjafi á 365 miðlum hvaða fréttir má flytja?
Já merkilegt að Jón Ásgeir skuli þiggja laun hjá 365 miðlum fyrir ráðgjafastörf. Varla getur það verið á viðskiptasviðinu,því ekki hefur reksturinn gengið það vel.
Ætli 365 séu að greiða Jóni Ásgeiri fyrir ráðgjafastörf varðandi fréttaflutning 365 miðla. Getur verið að hann meti hvaða fréttir megi birta og hverjar ekki og fái þóknun fyrir: Eðlilegt að spurt sé.
Jón Ásgeir fær ráðgjafarþóknun frá 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:45 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja þessi laun frá þessu fyrirtæki sem hann er að fá þarf að athuga finnst mér... er ekki 365 í höndum Landsbankans núna sem og flest fyrirtækin sem þessi maður Jón Ásgeir Jóhannesson á...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.7.2010 kl. 14:55
Nei Ingibjörg, konan hans á þetta fyrirtæki en ekki Landsbankinn eftir því sem ég best veit.
En ég tek undir með Sigurði að það væri fróðlegt að vita hvað vinnframlag liggur á bakvið þessi laun. Þatta eru þokkalegustu laun frá mínum bæjardyrum séð. Með þessi laun hefði ég allavega efni á að hafa stöð 2.
Landfari, 10.7.2010 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.