Gott að búa í Kópavogi.

Það sannast aldeilis með þessari makrílsendingu að það er gott að búa í Kópavogi eins og Gunnar fyrrverandi bæjarstjóri sagði.

Spennandi að vita hvort Árborgarmenn fá Gunnar til að stýra sveitarfélaginu. Þá kæmi slagorðið, gott að búa á Selfossi.

Annars er dálítið skondið að sjá í fréttum að nýráðinn bæjarstjóri á Akureyri ætli að verða bæjarstjóri allra bæjarbúa, hvað annað kom til greina?

Auvitað er Jón Gnarr borgarstjóri allra Reykvíkinga,þótt meirihluti kjósenda hafi ekki kosið hann. Ég efast ekki um að hann muni vinna fyrir alla.

Sama gildir um Ásmund bæjarstjóra hér í Garðinum. Þó hann hafi verið bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna er ég viss um að hann mun vinna eins vel fyrir Framsóknarmenn og Samfylkingarfólk eins og Sjálfstæðisfólk. Það er óþarfi að taka það sérstaklega fram að bæjarstjórar séu fyrir alla bæjarbúa.


mbl.is Makríll í Kópavogshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Axel ef þú væri yngri en 12 ára finnist mér allt í lagi fyrir þig að koma með þessa útgáfu af myndbandinu. Kannski ertu yngri en 12 þá ættirðu að hætta að gera lítið úr afa þínum, með því að senda mynd af honum með færslunni. Fólk gæti haldið að dómgreind hans væri verulega ábótavant.

Sigurður Þorsteinsson, 10.7.2010 kl. 19:29

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ertu með sand í píkunni, Sigurður Þorsteins?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 11.7.2010 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 828319

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband