Merkisdagur í sögu Vestmannaeyja.

Dagurinn í dag mun marka merk tímamót í sögu Vestmannaeyja. Í dag hefjast formlegar ferðir Herjólfs frá Eyjum til Landeyjahafnar. Með þessari nýju siglingaleið mun það taka aðeins um 30 mínútur að komast í samband við þjóðvegakerfi Íslands.

Þetta á eftir að gjörbreyta samgöngumálum Eyjamanna og einnig hefur þetta þau áhrif að fleiri munu sjá ´tækifæri til að skreppa yfir sundið og heimsækja Vestmannaeyjar.

Þessi nýja samgönguleið er mikið fagnaðarefni fyrir Eyjamenn og aðra landsmenn.

Til hamingju með daginn.


mbl.is Leggja lokahönd á Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er merkisdagur í samgöngusögu alls landsins.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband