Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að segir Katrín.

Katrín iðnaðarráðherra  svarar Vinstri grænum fullum hálsi varðandi Magma málið. Hún segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að.

Þetta Magma mál er búið að ganga í marga mánuði,hvers vegna rjúka Vinstri grænir upp núna þegar allt er um garð gengið?


mbl.is Rifti samningum við Magma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Friðrik Matthíasson

Þetta er bara léleg leikflétta hjá þessari farlama ríkisstjórn

Guðmundur Friðrik Matthíasson, 24.7.2010 kl. 14:29

2 Smámynd: Óskar

Þessi rök blogghöfundar eru náttúrulega þvæla.  Sem dæmi mega útlendingar ekki eiga nema 25% í sjávarútvegsfyrirtækjum hér.  Ef eitthvað fyrirtæki á meira þá er hægt að grípa inn í og rifta samningum.  Sama á við hér að sjálfsögðu.

Óskar, 24.7.2010 kl. 18:13

3 Smámynd: Sigurður Jónsson

Þetta voru ekki mín rök heldur sagði Katrín iðnarráðherra þetta. Ég er að vekja athygli á því hvers vegna VG vaknar loksins núna. Þetta hefur legið ljóst fyrir lengi.

Sigurður Jónsson, 24.7.2010 kl. 21:52

4 identicon

FJÓRFLOKKS KERFIÐ VERÐUR AÐ VÍKJA FYRIR LÝÐRÆÐINU. Þögul mótmæli er sama sem og ekkert lýðræði.

Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband