31.7.2010 | 13:37
Gosi hefði ekkert í Jón Ásgeir að gera.
Eins og við var að búast er Jón Ásgeir sakleysið uppmálað varðandi fréttina um kyrrsetningu. Einhverjir aðrir eru að ráðast á hann. Jón Ásgeir er eins og venjulega með allt sitt á hreinu. Annað eins ljúfmenni og sakleysingur er ekki til á allri jörðinni,allavega miðað við það sem Jón Ásgeir segir sjálfur.Ótrúlegt hvað aðrir eru alltaf vondir við Jón góða.
Allir kannast við söguna um Gosa en nefið hans stækkað í hvert sinn sem hann skrökvaði. Ég er alveg sannfærður um að væri efnt til keppni milli Jóns Ásgeir og Gosa um á hvorum nefið myndi stækka meira þá væri ekki spurning um sigurvegarann. Gosi hefði ekkert í Jón Ásgeir að gera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með Guð þinn?
Kristján Sigurður Kristjánsson, 31.7.2010 kl. 15:27
Guð segir ekki ósatt.
Sigurður Jónsson, 31.7.2010 kl. 15:58
"Moggalygi" hefur náð nýjum hæðum eftir að hann tók við því blaði.
En það er er satt, sá sem er Guð segir ekki ósatt og getur ekki sagt ósatt.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 31.7.2010 kl. 16:05
Ekki lýgur Mogginn sögðu menn í gamla daga. Það er alveg í fullu gildi enn.
Sigurður Jónsson, 31.7.2010 kl. 16:10
Ég byrjaði að kaupa Moggann á ný í september þegar DO tók við honum :) Skil ekki þetta ógnar Davíðs-hatur..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.7.2010 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.