Vissu Jóhanna og Steingrímur einnig vorið 2009 að gengistryggðu lánin væru ólögleg?

Nú kemur það á daginn að Seðlabnakastjósri vissi það vorið 2009 að gengistryggðu lánin voru ólögleg. Ekkert var samt aðhafst.

Nú hlýtur sú spurninga að vakna hvort Jóhanna og Steingrímur J. og aðrir ráðherrar í Vinstri stjórninni hafi vitað um lögfræðiálit sem hnigu í þá átt að gengistryggðu lánin væru ólögleg.

Ekkert var aðhafst?

Almenningur í landinu hlýtur að þurfa að fá svör.


mbl.is Seðlabankinn ekki dómstóll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Man ég það rétt að seðlabankastjórinn á tíma hrunstjórnarinnar hafi:

Borið þessi lög fram á Alþingi 2001 og fengið þau samþykkt þrátt fyrir mikil andmæli fjármálafyrirtækja?

Og að sá ágæti maður sem heitir Davíð sé lögfræðingur að mennt? 

Árni Gunnarsson, 6.8.2010 kl. 21:40

2 Smámynd: Dingli

Spurðu ekki eins og fífl!  Auðvitað vissu þau það. Nær væri að spyrja hvort þetta sé vel útreiknað og skipulagt plott, AGS og Skallagríms.

Dingli, 7.8.2010 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband