7.8.2010 | 21:07
Hver er tilgangurinn með frétt um að sambýliskona Sigmundar Davíðs og pabbi hans eigi verulegar eignir?
Stundum er erfitt að botna í tilgangi sumra frétta. Hver er t.d. tilgangur Stöðvar 2 með því að flytja sérstaka frétt um að sambýliskona Sigmundar Davíðs formanns Framsóknarflokksins eigi verulegar eignir umfram skuldir. Hvað kemur það stöðu Sigmundar Davíðs við nsem formanns Framsóknarflokksins þótt pabbi hans eigi verulegar eignir umfram skuldir?
Hver er tilgangur Stöðvar 2 með slíkum fréttaflutningi um formann Framsóknarflokksins.
Ég veit ekki betur en þessir aðilar sem tengdir eru Sigmundi Davíð hafi hagnast á eðlilegum og heiðarlegum viðskiptum.
Ef til vill finnst eigendum Stöðvar 2 það kannski stórfrétt að einhver hafi getað hagnast á eðlilegum og heiðarlegum viðskiptum.
Reyndar skrítið að eigndi Stöðvar 2 skuli vilja svona fréttaflutning,þar sem þau telja að ekki megi blanda skuldavanda Jóns Ásgeirs við fjármál Ingibjargar konu hans.
Ótrúlegt að Jón Ásgeir ráðgjafi Stöðvar 2 hafi veitt fréttamönnum ráðgjöf varðandi fréttina um Sigmund Davíð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tilgangurinn er einfaldur, að koma upp um fjársvik þar sem þau eru möguleg, kemur Jóni Ásgeiri ekkert við.
Guðmundur Júlíusson, 7.8.2010 kl. 21:42
"Ég veit ekki betur en þessir aðilar sem tengdir eru Sigmundi Davíð hafi hagnast á eðlilegum og heiðarlegum viðskiptum."
Ertu viss um það Sigurður?
Björn Birgisson, 7.8.2010 kl. 22:00
Sigurður! Mikið hefðu sólarhringarnar þurft að hafa marga klukkutíma ef verkakonan ég á lægstu laununum hefði átt að eiga svona mikið?
Og ég borga skatt af ólífvænlegum bótum? Spurning hvort sú ágæta sambýliskona Sigmundar Davíðs borgar skatt af sínu í réttlátu hlutfalli?
Mannréttindi fyrir alla óskast!!! Ekki bara þá peninga-ríku! M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.8.2010 kl. 22:43
Svona frétt er sett fram í tvennum tilgangi. Til að koma höggi á Sigmund Davíð og til þess að draga athyglina frá bankaræningjunum. Það er ekki hægt að setja samasem merki á milli óheiðarleika og þess að eiga peninga. Hefur nokkur talað um að maðurinn sem á nokkrum þúsund sinnum meiri eignir en sambýliskona Sigmundar Davíðs og er með lystisnekkju sína í Reykjavíkurhöfn hafi eignast þúsundir milljarðanna sinna með öðru en heiðarlegum hætti. Af hverju þá að vera að búa til svona ómerkilegar ekki fréttir og brigsla fólki um svik og óheiðarleika sem ekkert hefur til saka unnið? Af því að það tengist pólitík?
Jón Magnússon, 7.8.2010 kl. 22:48
Glæpir eigenda Stöðvar 2 minnka ekki í augum almennings þótt kærasta SDG sé loðin um lófana.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.8.2010 kl. 04:40
Það er deginum ljósara að tilgangurinn er aðeins sá að koma höggi á Sigmund Davíð og draga um leið athyglina frá því að stöðin er í eigu og nýtur ráðgjafar bankaræningja. Sorglegt að enn finnist fólk sem vill taka upp hanskann fyrir bankaræningja en reyna um leið að koma höggi á aðra sem hafa ekkert til saka unnið.
Engilbert Gíslason, 8.8.2010 kl. 10:43
Einkavæðing Kögunar og tengdum fyrirtækjum var algerlega siðlaus og að mínu mati glæpsamleg og ætti að rannsaka það mál.
Öll fjölskylda Gunnlaugs hagnaðist gífurlega á þessum gjörningi. Sigmundur er því skilgetið afkvæmi þeirrar spillingar sem viðgekkst í nafni helmingaskiptareglunnar alræmdu.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 14:25
Ég held að kaup pabba Sigmundar á Kögun þoli jafnvel minni dagsbirtu en einkavinavæðing bankanna.
Ævar Rafn Kjartansson, 8.8.2010 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.