9.8.2010 | 11:44
Er nauðsynlegt að hafa þjóðkirkju?
Oft hef ég velt því fyrir mér hvort það er nokkur nauðsyn að hafa þjóðkirkju þar sem ríkið heldur úti allri starfseminni með sérstökum sköttum. Reyndar þarf svo að greiða aukalega fyrir alla þjónustu kirkjunnar fyrir utan venjulegar messur.
Væri ekki mun vitlegra að fólk hefði bara frjálst val hvort það vildi vera í einhverjum ákveðnum söfnuði eða bara alls ekki. Kirkjustarfið væri þá greitt af safnaðarfólkinu sjálfu án styrkja frá ríkinu.
Spurning hvort það kæmi bara ekki mun betra kirkjustarf útúr slíku fyrirkomulagi.Hættan er alltaf sú að þar sem ríkið er verði alltof mikið bákn.
Reyndar eru þetta nú vangaveltur hjá mér og ég er reyndar ekki sannfærður hvort við gætum sleppt því að hafa þjóðkirkju og hætt öllum beinum styrkjum.
Gaman að velta þessu upp og sjá ykkar álit.
Ekkert svigrúm til að hlífa kirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða styrki ertu að tala um?
Þór Hauksson (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 11:46
Þjóðkirkjan er þjóðarskömm... að ríkið haldi úti og rukki gjöld fyrir svona fyrirbæri er hrákslumma framaní alla þá sem eru ekki kristnir.
Það má öllum vera ljóst að trúarbrögð geta ekki sameinað eitt né neitt... Hin Abrahamísku trúarbrögð voru smíðuð til að nota í stríði...
doctore (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 12:23
Kannski ekki rétt að kalla það styrki,en ríkið greiðir öll laun og reksturskostnaður er greiddur af því opinbera.
Sigurður Jónsson, 9.8.2010 kl. 12:25
"þjóð"kirkjan getur bara gert eins og hinir. Fengið ákveðinn pening per sóknarbarn. En þá verður fólk líka að skrá sig þangaðsvona svipað og með aðra söfnuði.
Punktur.
Ekkertrugl eins og er í gangi núna.
Hallur (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 12:42
Það sem þarf að gera.
Taka alla trúarsöfnuði frá ríki, ríkið rukkar EKKI inn gjöld fyrir þá... allir afskráist úr trúarsöfnuðum, sjálfvirk skráning hættir... menn þurfa að vera 18 ára til að skrást í trúarsöfnuð... menn verða að kunna efnið sem þeir eru að skrifa undir.
Eina hlutverk ríkisins í trúmálum er að fylgjast með hvað þeir eru að sýsla, eru þeir að selja fólk lækningar... BANG ríkið kemur inn...
doctore (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 13:53
Finnst kirkjan algjörlega nauðsynleg og það þarf ekki að greiða prestinum fyrir jarðarfarir. Ef það væri ekki sóknargjöld hvernig færi þá með kirkjugarðana? Yrðirðu grafinn upp ef ættingjarnir vilja ekki borga lengur? Hef þá reynslu að til kirkjunnar leitarðu þegar mest á reynir og það er gott hvort sem þú ert mjög trúaður eður ei. Var mjög stolt af því kerfi að sóknargjöld þeirra sem vildu vera utan trúfélaga fóru til Háskóla Íslands en það var lagt af í þessari eða síðustu ríkisstjórn sem mér finnst mjög miður.
Dagrún (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 14:36
Ég hef ekki farið í kirkju í fjöldamörg ár. Hef ekkert þangað að sækja. Hitt er að það mætti leysa mál varðandi jarðafarir en ég sé ekki ástæðuna að fara í kirkju til að lofast konu.
Brynjar Jóhannsson, 9.8.2010 kl. 16:42
Ég held að mörgum fari betur að segja sem minnst um það sem það ekki þekkir. Ömurlegt að lesa færslur fólks sem er svo hrikalega upplýst og fullt af gremju og fordómum. Skelfing hlýtur þessu fólki að líða illa.
Sveinn (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 20:28
Finnst fólki það eðlilegt að til kirkjunnar renni hærri upphæð en er eytt, samanlagt, í dómsmál, fangelsismál, landsskrár, ráðuneyti og neytendamál? Samtals fá þessir flokkar 19% af fjárlögum dóms- og mannréttindamálaráðuneytis, eða 4.756 milljónir á árinu 2010. Kirkjumál fá 20%, eða 4.997 milljónir.
Gjaldskrá fyrir aukaverk presta:
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 10.8.2010 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.