Verður Jón Bjarnason heiðursgestur á Kúbu og Norður Kóreu?

Heyrst hefur að kommaleiðtogarnir á Kúbu og Norður Kóreu séu yfir sig hrifnir af Jóni Bjarnasyni,landbúnaðarráðherra. Hugmyndir Jóns um að banna alla samkeppni í landbúnaði falla vel í kramið í kommaleiðtogum þessara landa. Þetta er eftir þeirra höði að ríkið stjórni öllu með lagasetningum og drepi niður allar hugmyndir um samkeppni.

Reyndar er það óskup eðlilegt að íslenskir kommaráðherrar tali í takt við kollega sína á Kúbu og Norður Kóreu.

Hér áður fyrr voru góðir og flokkshollir kommar í boðasferðum til sæluríkjanna í Austri. Það má því búast við að við fáum fljótlega fréttir af heimboði frá Kúbu og Norður Kóreu til handa Jóni Bjarnasyni.

Jón mun örugglega taka sig vel út með leiðtogunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828350

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband