25.8.2010 | 16:43
Betra seint en aldrei.
Það væri synd að segja að Þjóðkirkjan væri snögg að taka á slæmum málum innan sinna raða. Sem betur fer hefur almenningsálitið mikið að segja og fjölmiðlaumræðan. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með það hvernig núverandi biskup hefur svarað fyrir sig og kirkjuna vegna ásakana um kynferðisbrot Ólafs Skúlasonar fyrrverandi biskups.
Eftir að dóttir Ólafs kom fram með sína um föður sinn ætti ekki nokkrum manni að dyljast að rannsókn er nauðsynleg varðandi ásakanir margra kvenna í garð Ólafs.
Það er gott að loksins,loksins ætli kirkjan að gera upp málin. Vonandi verður ekki gerð tilraun til að fela staðreyndir eða þagga málið áfram.
Það er svo margt gott fólk sem vinnur innan kirkjunnar og það er svo nauðsynlegt fyrir okkur að eiga kirjuna að það má ekki gerast að almenningur missi allt traust til kirkjunnar.
Boða rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er aldeilis rétt hjá kirkjunni að vera sein til að svara. Að hugsa málið án upphrópana er rétt aðferðafræði. Upphróp eru engum til góðs.
Kristinn (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.