Sigmundur Ernir að gefast upp á Vinstri stjórninni.

Fram hefur komið í fjölmiðlum að Sigmundur Ernir er að gefast upp á aðgerðarleysi Vinstri stjórnarinnar í atvinnumálum. Hann segist gefa Vinstri stjórninni nokkrar vikur til að gera eitthvað raunhæft í uppbyggingu atvinnumála.

Ég bjóst nú frekar við að heyra yfirlýsingar í þessa átt frá þingmönnum Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.

Þetta sýnir samt að sem betur fer eru til þingmenn innan Samfylkingarinnar sem sjá að það gengur ekki að  hafa afturhaldsöflin í VG í ríkisstjórn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ég tel þetta vera óvirka sýndarmennsku á borð við fram og til baka hlaup Ögmundar.  Mennirnir eru báðir athyglissjúkir.

Hrólfur Þ Hraundal, 9.9.2010 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 829260

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband