Er búið að fækka Alþingismönnum í 32 ?

Eru breytingar á lögum um stjórnarráð Íslands eitthvert smámál? Svo virðist vera eftir þeim fjölga sem tók þátt í atkvæðagreiðslunni. Samkvæmt frétt mbl tóku aðeins 32 þingmenn þátt í atkvæðagreiðslunni.

Eru ekkienn 63 þingmenn á Alþingi? Hvar voru þingmennirnir 31 sem ekki tóku þátt í atkvæðagreiðslu, hvorki með því að samþykkja, vera á móti eða sitja hjá.

Eiga þeir ekki að sitja fundi Alþingis um stórmál eins og þetta?


mbl.is Lög um stjórnarráðið samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Að alþingismenn verði 32 og framhvæmdavaldið sitji ekki þing,er það,sem ég teldi að ætti að vera.Ein sparnaðarleiðin.

Ingvi Rúnar Einarsson, 9.9.2010 kl. 22:48

2 Smámynd: Róbert Tómasson

Var einmitt að velta þessu fyrir mér, en mér sýnist að þetta sé mikklu eðlilegri tala þingmanna en við sitjum uppi með.

Róbert Tómasson, 9.9.2010 kl. 23:16

3 Smámynd: Sigurður Jónsson

Já,kannski eru þingmennirnir bara sjálfir að sýna framá að það gengur alveg að hafa 32 þingmenn.

Sigurður Jónsson, 10.9.2010 kl. 00:05

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigurður, er það ekki þess vegna sem virðingin í þjóðfélaginu er enginn?

Kær kveðja frá Eyjum. 

Helgi Þór Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 06:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 828251

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband