Tilbúnir með rýtinginn í bakið á einhverjum öðrum.

Nú er gamanið búið hjá útrásar- og bankagreifunum. Nú eru þir tibúnir með rýtinginn í bakið hver á öðrum. Nú ætlar Bjarni Ármannsson enn einu sinni að reyna að spila góða og saklausa gæjann á kostnað einhverra annarra. Já það er ekki hátt risið á þessum gæjum.

Þetta sýnir kannski betur en margt annað hvernig þetta lið hefur hagað sér. Allt gert ef þeir ímynda sér að þeir geti bjargað eigin skinni.

Spurningin hversu sérstökum saksóknara tekst að hnýta alla vitleysuna saman þannig að það verði einhver von til að ná fjármunum til baka.


mbl.is Bjarni tilbúinn til að bera vitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eigum við að hafa samúð með Jóni Ásgeiri?

Árni Gunnarsson, 11.9.2010 kl. 18:16

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Nei alls ekki. Ekki heldur Bjarna Ármanns.

Sigurður Jónsson, 11.9.2010 kl. 18:53

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Finnst þér að hann ætti að halda kjafti?

Eyjólfur G Svavarsson, 11.9.2010 kl. 20:54

4 Smámynd: Sigurður Jónsson

Nei, alls ekki. Ég er eingöngu að sína að þessir menn voru tilbúnir að standa saman og svína á og pretta almenning, þegar þeir komust upp með það. Um leið og eitthvað blæs á móti eru þeir tilbúnir að stinga hvorn annan í bakið. Að sjálfsögðu hið besta mál fyrir almenning.

Sigurður Jónsson, 11.9.2010 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband