15.9.2010 | 14:28
Hefði ekki verið skynsamlegra að hlusta á Ingibjörgu Sólrúnu áður en hún var ákærð af nefnarmönnum Samfylkingar ?
Skrítin eru vinnubrögðin hjá Samfylkingunni. Fulltrúar Samfylkingarinnar í Þinmannanefndinni ákveða að ákæra eigi Ingibjörgu Sólrúnu og draga fyrir landsdóm en sleppa Björgvini G.Sigurðssyni. Nefnarmmenn Samfylkingarinnar segjast hafa komist að þessari niðurstöðu ein og sér. Sumir hafa litlab trú á þessu og telja Össur avera með puttana á fullu til að hafa áhrif í þá átt að Björgvin sleppi en Ingibjörg Sólrún sitji uppi með ákæru.
En eftir eftir að nefndarmenn hafa komist að þessari niðurstöðu ætlar þingflokkur Samfylkingarinnar að kalla á Ingibjörgu Sólrúnu til að hlusta á hennar skýringar og hennar hlið á málinu.
Maður spyr, hefði nú ekki verið viturlegra að hlusta á þá sem eru ákærðir áður heldur en gera það eftirá. Eða er kannski leikflétta Samfylkingarinnar þannig að mynda meirihluta til að ákæra Geir H.Haarde og Árna M. en sleppa fyrrum ráðherrum Samfylkingarinnar.
Ingibjörg Sólrún ræðir stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig sem okkur líkar þá hefur Landsdómur afar vel skilgreint hlutverk með lögum. Þar inni er jafnframt skilgreindur út í hörgul sá farvegur málskots sem nú er svo mikið deilt um.
Ég hef hvergi séð eða heyrt um þau lög sem bloggritarar og aðrir almennir álitsgjafar þurfi að samþykkja góðfúslega áður en til þeirra séu sóttir dómsúrskurðir.
Hafði nokkur Íslendingur efast um málskotsrétt forseta Íslands fyrr en honum var beitt í óþökk Davíðs Oddssonar?
Árni Gunnarsson, 15.9.2010 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.