Fyrst að ákæra svo að spyrja.

Hvað er nú eiginlega í gangi hjá Samfylkingunni? Nú ætlar þingflokkur Samfylkingarinnar að efna til réttarhalda og boða alla 4 fyrrverandi ráðherra, sem sumir vilja að kallaðir verði fyrir landsdóm.

Er Samfylkingin að lýsa yfir efasemdum um að fulltrúar flokksins í þingmannanefndinni þau Magnús og Oddný hafi unnið sína vinnu. Sem kunnugt er vilja þau sleppa Björgvini en ákæra Ingibjörgu Sólrúnu auk Geirs og Árna M.

Hvað ætli Jóhanna og Össur leggi til.

Ætli aðrir stjórnmálaflokkar ætli einnig að setja upp svona réttarhöld innan sinnan raða.


mbl.is Samfylkingin frestar þingflokksfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Rannsaka ætti Jóhönnu, Steingrím og Össur fyrst og síðast allra stjórnmálamanna.  Skiptir ekki máli lengur hvað þeim finnst, fullkomlega órúverðugum.

Elle_, 16.9.2010 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 828297

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband