16.9.2010 | 13:31
Skattpíning og kyrrstaða eða atvinnuuppbygging á Suðurnesjum.
Það er virkilega gott framtak hjá Ásmundi bæjarstjóra í Garði að senda þingmönnum og ráðherrum hugvekju um ástand mála hér á Suðurnesjum.Las bréfið á vef Víkurfrétta. Stjórnvöld verða að fara að átta sig á því að sú stoðnun og stopp sem ríkir hér varðandi atvinnuuppbyggingu verður alvarlegri með hverri vikunni sem líðir. Atvinnuleysi er hér mikið, beiðnum um nauðungarsölu fjölgar. Það sem er fylgifiskur alls þessa er vonleysi. Þeir bsem geta vilja koma sér eitthvað annað jafnvel til útlanda í von um betri tíð.
Það er mikið rétt að lausnin fellst í atvinnuuppbygginu. Við það dregur úr atvinnuleysi, tekjur sveitarfélaga aukast og bjartsýni fólks eykst.
En það er verið að takast á í hugmyndafræði. Vinstri halda í trú sína að besta lausnin sé að hækka skatta og leggja meiri byrðar á fyrirtækin.Þeir eru á móti öllu sem heitir einka og sjá ofsjónir yfir að atvinnulífið verði byggt upp með erlendu fjármagni. Þetta eru hugsjónir vinstri manna og nú fara þeir með stjórn landsins.
Til viðbótar fer það svo í taugarnar á mörgum ráðamannönnum vinstri flokkanna hversu sterkur Sjálfstæðisflokkurinn er hér á Suðurnesjum.
Það er nöturlegt að lífeyrissjóðirnir liggja með 1800 milljarða í sjóðum sínum og það sem þeir sjá helst í atvinnuuppbyggingu er að kaupa Húsasmiðjuna og Blómaval. Það er með ólíkindum að fjármagnið skuli ekki frekar nýtt til nýsköpunar og aukningar á atvinnutækifærum.
Sveitarfélag eins og Garðurinn er mjög fjárhagslegar sterkt. Það þarf nú á þessum erfiðu tímum að huga vel að því hvernig það getur létt íbúum róðurinn. Sveitarfélagið getur t.d. flýtt að fara í framkvæmdir sem eru á dagskrá á næstu árum. Þannig skapast aukin atvinna. Sveitarfélagið getur allavega tímabundið tekið ákvörðun um að skólamáltíðir skuli vera ókeypis fyrir börnin í grunnskóla. Sveitarfélagið getur tekið ákvörðun um að auka niðurgreiðslur á leikskólanum tímabundið.
Ofantaldar aðgerðir myndu hjálpa barnafólki mjög mikið.
Voandi verður bréf Ásmundar bæjarstjóra til að ýta við þingmönnum og ráðherrum. Það er einnig gott að sem flestir Suðurnesjamenn láti í sér heyra.
Vill athafnir í stað orða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.