Atli í pólitíksum lögguleik.

Ég hef sjaldan verið sammála Ingibjörgu Sólrúnu í stjórnmálunum. En fáránlegt finnst mér að ætla henni að hafa sýnt af sér vanrækslu eða að hún væri vísvitandi að gera eitthvað sem skaðaði landið. Auðvitað urðu henni á mistök eins og öllum sem vinna á Alþingi eða stjórnsýslunni. Að ætla að ákæra stjórnmálamann eins og Ingibjörgu Sólrúnu og draga hana fyrir landsdóm er skrípaleikur. Hvað gengur Atla eiginlega til? Hvers vegna er hann í þessum lögguleik?

Ég hef áður sagt að það er fáránlegt að ætla að halda því fram að ráðherrar var í flokki sem þeir standa séu vísvitandi að vinna þannig að þeir vilji skaða sitt land. Auðvitað gera þeir mistök. Ég er líka viss um að Atli hefur gert mistök.

Vonandi vanda þingmenn sig vel og taka fram fyrir hendurnar á mönnum eins og Atla Gíslasyni, sem er í einhverri furðulegri herferð gegn pólitíksum andstæðingum sínum.

 


mbl.is Ingibjörg: „Betra að veifa röngu tré en öngu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona eru lögin. Maður ber ábyrgð á sjálfum sér, lítil afsökun að hafa lent í slæmum félagsskap.

Gunnar (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband