Hækkun fjárhagsaðstoðar: NEI, Hækkun launa varaborgarfulltrúa: JÁ.

Einkennilegar eru áherslurnar í borgarstjórn Reykjavíkur. Jón Gnarr,borgarstjóri,hefur látið að því liggja að hann hefði góðan skilning á erfiðleikum þeirra verst settu í borginni.

Fram hefur komið tillaga um að hækka fjárhagsaðstoð til þeirra sem ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Þessi tillaga var felld.

Aftur á móti samþykkti meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar aðra tillögu. Laun 1.varaborgarfulltrúa skulu hækkuð verulega.

Já, þær eru skrítnar áherslurnar hjá Jóni Gnarr. Kannsi segir hann að þetta hafi allt verið í gríni. Það er samt ekki skýringin núna. Hækkun launa varaborgarfulltrúa njóta forgangs umfram, hækkun fjárhagsaðstoðar.


mbl.is Laun varaborgarfulltrúa hækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband