20.9.2010 | 14:40
Hvað kostar kjötlærið raunverulega ?
Íslenskt lambakjöt er frábært. Ekki er hægt að hugsa sér betri mat,en steikt íslenskt lambalæri með öllu. Það er verst hvað manni finnst eitt kjötlæri kosta mikið. En verðið í búðinni er langt frá því að vera rétta verðið sem við skattgreiðundur erum að borga.
Styrkir ríkisins í ár vegna sauðfjárræktar eru 4,2 milljarðar. Um alls konar styrki er að ræða. Má þar nefna: Beinar greiðslur,lífeyrissjóður bænda,gæðastýring,ullarnýting,markaðsstarf og birgðahald,svæðisbundinn stuðningur og nýliðunar- og átaksverkefni.
Það væri því fróðlegt að vita hvað eitt stykki lambalæri kostar raunverulega,þegar búið er að bæta kostnaði ríkisins við verðið í búðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, það mætti kannski spyrja einhvern fjárbóndann hvað hann telji sig geta selt lambskrokkinn á "beint frá býli"?
Ég tel víst að styrkir ríkisins vegna kjötframleiðslunnar renni til allra þátta ferilsins en ekki eingöngu framleiðslukostnaðs bóndans.
Kolbrún Hilmars, 20.9.2010 kl. 15:13
Það versta við þetta er að fjöldinn sem niðurgreiðir lambalærið hefur síðan ekki efni á að kaupa það. Ekki get ég keypt mér lambalæri á 4.000kr eða meira með góðri samvisku.
Björn I (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 15:29
Heill og sæll Sigurður, gaman væri að vita hvert allir þessir peningar fara, Ég held að minnst af þeim fari beint til bænda. Eða hvað heldur þÚ Sigurður ?
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.9.2010 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.