Hvað kostar kjötlærið raunverulega ?

Íslenskt lambakjöt er frábært. Ekki er hægt að hugsa sér betri mat,en steikt íslenskt lambalæri með öllu. Það er verst hvað manni finnst eitt kjötlæri kosta mikið. En verðið í búðinni er langt frá því að vera rétta verðið sem við skattgreiðundur erum að borga.

Styrkir ríkisins í ár vegna sauðfjárræktar eru 4,2 milljarðar. Um alls konar styrki er að ræða. Má þar nefna: Beinar greiðslur,lífeyrissjóður bænda,gæðastýring,ullarnýting,markaðsstarf og birgðahald,svæðisbundinn stuðningur og nýliðunar- og átaksverkefni.

Það væri því fróðlegt að vita hvað eitt stykki lambalæri kostar raunverulega,þegar búið er að bæta kostnaði ríkisins við verðið í búðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sigurður, það mætti kannski spyrja einhvern fjárbóndann hvað hann telji sig geta selt lambskrokkinn á "beint frá býli"?

Ég tel víst að styrkir ríkisins vegna kjötframleiðslunnar renni til allra þátta ferilsins en ekki eingöngu framleiðslukostnaðs bóndans.

Kolbrún Hilmars, 20.9.2010 kl. 15:13

2 identicon

Það versta við þetta er að fjöldinn sem niðurgreiðir lambalærið hefur síðan ekki efni á að kaupa það.  Ekki get ég keypt mér lambalæri á 4.000kr eða meira með góðri samvisku.

Björn I (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 15:29

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Sigurður, gaman væri að vita hvert allir þessir peningar fara, Ég held að minnst af þeim fari beint til bænda. Eða hvað heldur þÚ Sigurður ?

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.9.2010 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband