Duttu menn alvarlega á hausinn? Leggja til fjölgun borgarfulltrúa úr 15 í 29.

Svei mér þá, stundum verðuir maður sko aldeilis hlessa á hvað fólki getur dottið í hug. Að virðulegum nefndarmönnum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga skuli detta í hug á þessum tímum að leggja til að borgarfulltrúum verði fjölgað úr 15 í 29 er svo fráleitt að tæpast er hægt að ræða það. Hvað á eiginlega að vinnast með því að tvöfalda tölu borgarfulltrúa annað en aukin kostnað.

Á sínum tíma þegar vinstri menn náðu völdum í Reykjavík samþykktu þeir að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 21. Ekki reyndist það fyrirkomulag betra og var það fyrsta verk þegar Sjálfstæðismenn náðu aftur meirihluta að fækka þeim að nýju í 15.

Hvers vegna vilja menn endilega þenja yfirbygginguna út sem mest þeir mega. Hvað á eiginlega að vinnast með því?

Ótrúlegt að þessar tillögur skulu koma frá Sambandi ísl. sveitarfélaga.


mbl.is Borgarfulltrúum verði fjölgað í 29
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr!!

Bryndís Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband