Það er að koma betur og betur í ljós að þingmenn Samfylkingarinnar vissu meira um stöðu bankanna á sínum tíma en þau þykjast núi vita. Ingibjörg Sólrún greindi þingmönnum flokksins frá stöðu mála. Ingibjörg skrifaði undir yfirlýsingu f.h. J´ðohönnu, þar sem hún var farin af fundi.
Ingibjörg Sólrún upplýsir að hún hafi gefið Björgvini G. Sigurðössyni upplýsingar um stðu mála.
Það er því með ólíkindum hvernig fulltrúar Samfylkingarinnar í þingmannanefndinni ætla að hengja Ingibjörgu Sólrúnu fyrir bankahrunið, en sleppa Jóhönnu,Össuri og Björgvini, sem öll veru vel upplýst um stöðu mála. Þau gerðu ekkert til að bjarga málum frekar en aðrir.
Ótrúleg vinnubrögð fulltrúa Samfylkingarinnar. Nú er vbara að vita hvort þingmenn Samfylkingarinnar taka þátt í að draga Ingibjörgu Sólrúnu fyrir landsdóm,, en sleppa öðrum.
Kannski fara þau leiðina að láta eingöngu Geir og Árna M. sitja uppi með allt.
Skrifaði undir fyrir Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna heldur þú að þetta sé samspilling!!!
Einar Þór Strand, 24.9.2010 kl. 22:12
Verði kosið um hvern ráðherra fyrir sig, þá munu atkvæði Sjálfstæðisflokksins fara eftir því sem Samfylkingin kýs vegna Geirs. Kjósi Samfylkingin að ákæra Geir, þá mun Sjálfstæðisflokkurinn sjá til þess að Ingibjörg fylgi. Eins verður það með Árna og Björgvin.
Kristinn Karl Brynjarsson, 25.9.2010 kl. 00:07
Kristinn: Verður ekki einmitt næsta leikrit í hvaða röð á að kjósa um hverja á að kæra. Sjálfstæðismenn vilja Geir fyrstan einmitt til að geta látið Ingibjörgu fylgja. Samfylking vill láta kjósa um ISG fyrst. Ætli þetta verði ekki sett í enn eina nefndina.
Ef þetta landsdómsskrímsli verður vakið upp þá tel ég rétt að taka stóran hluta af núverandi stjórn í beinu framhaldi, Svandísi, Steingrím, Jóhönnu, Árna Pál, Gylfa.
Björn (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.